PÚTTMÓT - FIMMTUDAGINN 4. MARS!!!

HÆ KRAKKAR!!

Fimmtudaginn 4. mars verður haldið púttmót á Korpu fyrir alla í almennu- og afreksstarfi.

Falla æfingar samkvæmt stundatöflu niður þennan dag en mætingaskilda er í mótið eins og um æfingu væri að ræða. Allir þeir sem eru ekki á æfingu þann 4. mars eiga samt að mæta og taka þátt.

Frjáls mæting er á milli 15:00 og 18:00 - leiknar verða 36 holur og verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin í eftirfarandi flokkum:

 

 

Stelpur 12 ára og yngri

Stelpur 13 ára og eldri

Drengir 12 ára og yngri

Drengir 13-15 ára

Drengir 16-18 ára

 

Mótstjórar eru Árni Pé og Siggi Pé og raða þeir í holl á staðnum!

Hlökkum til að sjá ykkur með pútterinn að vopni!!

 

Ps: Verðlaun verða veitt vinningshöfum á næstu æfingu svo að keppendur þurfi ekki að hinkra eftir verðlaunaafhendingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband