Reglukvöld

royalancientclubhouse.jpgFimmtudaginn, 28. janúar kl 20:00, verður haldið reglukvöld í golfskálanum í Grafarholti. Mikilvægt er að allir krakkar í starfinu (almenna og afreks) mæti enda nauðsynlegt fyrir byrjendur sem lengri komna að læra, eða rifja upp, undirstöðureglur golfleiksins fyrir komandi sumar.

NB, foreldrar og forráðamenn eru velkomin og tilvalið að spyrja um reglur varðandi kylfuburð (caddy) fyrir næsta sumar.

Hinrik Gunnar Hilmarsson, dómari, mun stýra fundinum.

Hlökkum til að sjá ykkur öll, kv ÞJÁLFARAR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband