15.1.2010 | 15:13
Reglukvöld
Fimmtudaginn, 28. janúar kl 20:00, verður haldið reglukvöld í golfskálanum í Grafarholti. Mikilvægt er að allir krakkar í starfinu (almenna og afreks) mæti enda nauðsynlegt fyrir byrjendur sem lengri komna að læra, eða rifja upp, undirstöðureglur golfleiksins fyrir komandi sumar.
NB, foreldrar og forráðamenn eru velkomin og tilvalið að spyrja um reglur varðandi kylfuburð (caddy) fyrir næsta sumar.
Hinrik Gunnar Hilmarsson, dómari, mun stýra fundinum.
Hlökkum til að sjá ykkur öll, kv ÞJÁLFARAR
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Ert þú vinur GR unglinga á FACEBOOK?
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.