4.2.2014 | 11:42
Prufuæfingar
Átt þú vin, bróðir, systir, frænku eða frænda yngri en 18 ára sem langar að byrja í golfi??
Ef svarið er já þá biðjum við ykkur um að hvetja þau til að mæta á prufuæfingar fyrir börn og unglinga þar sem allir geta komið og fengið að prófa golf með tilsögn frá kennara endurgjaldslaust. Þessi tilraun okkar hefur reynst vel og fleiri og fleiri krakkar hafa komið inn í starfið hjá GR frá því við létum reyna á þetta í haust .
Æfingarnar eru á fimmtudögum milli kl 17:00 - 18:00 í Básum og kennari er Snorri Páll, S: 846-7430 email: snorri69@gmail.com
Mbk
Þjálfarar
12.1.2014 | 22:15
púttmótaröð
Púttmótaröð barna og unglinga hefst sunnudaginn 19.janúar.
Mótið er opið öllum sem æfa golf hjá GR og er aldursskiptingin miðuð við 12 ára og yngri, 12 - 16 ára og 16 ára og eldri.
Mótið samanstendur af 8 skiptum þar sem spilaðir eru tveir 18 holu hringir þar sem betri hringurinn telur. Fjórir bestu hringirnir telja til Púttmeistara GR í hverjum aldursflokki fyrir sig. Því fleiri hringir sem spilaðir eru því meiri möguleiki á að bæta skorið sitt.
Húsið er opið á sunnudögum frá kl 11 - 13. Mótsgjald er kr 2000 fyrir öll skiptin.
Púttmeistari GR í barna og unglingaflokkum verður krýndur í veglegu hófi um miðjan mars.
forleldraráð
12.1.2014 | 17:07
Tilkynning:
Allar æfingar hjá mínum hópum á morgun, mánudag, fara fram á Korpu en ekki í Básum vegna boltaleysis. Vikan gæti orðið erfið í Básum og við hvetjum alla til að fylgjast vel með á facebook eða www.grunglingar.blog.is varðandi breytingar.
Mbk Snorri Páll
22.11.2013 | 11:29
Fundur
2.11.2013 | 14:27
Nýtt golfár að byrja
25.9.2013 | 11:59
æfingar veturinn 2013-2014
25.9.2013 | 09:35
Golfárið 2013-2014
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782